Modèle 54 | Mynto
Modèle 54
Modèle 54
Modèle 54
Modèle 54
Slide 1 of 3
  • Modèle 54

1 / 3

Modèle 54

L´ATELIER DU VIN

7.999 kr.

Vörulýsing

Modèle 54 er fallegur fjölnota tappi sem passar á allar tegundir vínflaska hvort sem það er rauðvín,hvítvín eða freyðivín.  

Afhendingarmátar

Frí heimsending um allt land!

Um Vínleit

Vínleit er ný netverslun sem var stofnuð af tveimur vínáhugamönnum. Eftir miklar vinsældir á síðunni Vínleit.is ákvöðu þeir að flytja inn vandaðar víntengdar vörur sem eiga sér enga hliðstæðu.