Bilame Krómaður | Mynto
Bilame Krómaður
Bilame Krómaður
Bilame Krómaður
Bilame Krómaður
Slide 1 of 3
  • Bilame Krómaður

1 / 3

Bilame Krómaður

L´ATELIER DU VIN

5.999 kr.

Vörulýsing

Bilame er tignarlegur upptakari sem er engu líkur.

Bilame á stóran part í sögu L’Atelier du Vin en upptakarinn var fyrst gerður árið 1949. 

Bilame fer á milli korks og glers sem gerir það að verkum að auðvelt er að ná gömlum korktöppum upp án þess að korkur fer í vínið. 

Gömul saga frá Frakklandi segir að þjónar notuðu þennan upptakara til að taka upp tappann á dýrum vínum. Þeir tóku svo einn sopa og settu svo tappann aftur í með Bilame en auðvelt er að setja tappann aftur í án þess að neinn taki eftir.

Afhendingarmátar

Frí heimsending um allt land!

Um Vínleit

Vínleit er ný netverslun sem var stofnuð af tveimur vínáhugamönnum. Eftir miklar vinsældir á síðunni Vínleit.is ákvöðu þeir að flytja inn vandaðar víntengdar vörur sem eiga sér enga hliðstæðu.