Vörulýsing
Um stöngina
Scierra Srx V2 sem er ákaflega létt og því frábært verkfæri í bæði Lax og Silung við Íslenskar aðstæður.
Í pakkanum er hún sett saman með Scierra Track 2 hjólinu sem er með áreiðanlegri bremsu og Guidline Control 3.0 línunni sem gerir byrjendum sem og lengra komnum auðveldara með að kasta bæði stórum og litlum flugum fyrir lax og silung.
Pakkinn inniheldur:
- Scierra Srx v2 fyrir línu #7
- Scierra Srx v2 fyrir línu #6
- Scierra Track 2 hjól
- Guideline Control 3.0 og undirlína uppsett á hjóli.
- Fínlegar lykkjur á báðum endum á flugulínu.
- Hólkur fylgir stöng og poki fyrir hjól
- Ath: ef vörur í pakkanum klárast bjóðum við upp á sambærilega vöru í staðinn á sama verði.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 9.000 kr. Heimsending 1.250 kr. Sækja í verslun í Nóatúni 0 kr.
Um Veiðifélagið
Sérverslun með vörur fyrir allar tengundir af stangveiði. Við leggjum mikið upp úr því að bjóða uppá persónulega og góða þjónustu. Við bjóðum upp á vörur frá þekktum vörumerkjum í bæði Evrópu og Bandaríkjunum t.d. Scierra, Patagonia, Cortland, Okuma, Savage Gear og Scarpa.