Leppalúði | Mynto
Leppalúði
Leppalúði
Leppalúði
Leppalúði
Slide 1 of 3
  • Leppalúði

1 / 3

Leppalúði

Útgerðin Ólafsvík

2.590 kr.

Vörulýsing

Í aldanna rás hafa Íslendingar þróað með sér margvíslaega jólasiði; þar á meðal má nefna allt frá jólamat eins og hangiketi, kæstri skötu og laufabrauði yfir í magnaðar þjóðsögur um skessuna Grýlu og hina ódælu syni hennar, jólasveinana þrettán eða hinn viðsjála jólakött, en svo er sagt að þau born sem ekki fá neinn mjúkan pakka í jólagjöf fari í jólaköttinn! Þó að drengirnir þrettán hafi smám saman tekið framförum í hegðun eru jólakötturinn, Grýla og eiginmaður hennar, Leppalúði, ennþá jafn viðsjárverðar persónur og í gamla daga.

Hönnun: Brian Pilkington

Afhendingarmátar

Frí heimsending er á öllum pöntunum yfir 20.000 kr. Senda á pósthús 1290 kr. Heimsending 1840 kr. Sækja í verslun í Ólafsvík 0 kr. Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur verið móttekin. Varan er send til viðskiptavinar með Íslandspósti og fær hann tölvupóst með sendingarnúmeri og helstu upplýsingum um leið og varan er skráð á pósthúsinu.

Um Útgerðin Ólafsvík

Útgerðin er ný verslun sem selur íslenska hönnun í bland við sælkeravörur og aðrar sérvaldar hönnunarvörur í gamla Pakkhúsinu í hjarta Ólafsvíkur.