ilm - no. 12 | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

ilm - no. 12

ILM

6.800 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

 

Ilmurinn No. 12 er kryddaður og safaríkur.

Fullkominn haustilmur, kertið er lagskipt:

Toppur 
– granatepli, svartur pipar
Miðja – lavender, jasmín, negull
Botn – viður, hindber, patchouli, musk

Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af unaðslegum ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.

Afhendingarmátar

Frí heimsending er á öllum pöntunum yfir 14.000 kr. Senda á pósthús 790 kr. Heimsending 1.090 kr. Sækja í verslun í Ólafsvík0 kr. Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur verið móttekin. Varan er send til viðskiptavinar með Íslandspósti og fær hann tölvupóst með sendingarnúmeri og helstu upplýsingum um leið og varan er skráð á pósthúsinu.

Um Útgerðin Ólafsvík

Útgerðin er ný verslun sem selur íslenska hönnun í bland við sælkeravörur og aðrar sérvaldar hönnunarvörur í gamla Pakkhúsinu í hjarta Ólafsvíkur.