Ofurkonu Pakkinn | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 4
  • prod-img

1 / 4

Ofurkonu Pakkinn

21.915 kr.

33.400 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

INNIHELDUR

✓ ⚖️ MOON BALANCE fyrir hormónajafnvægi
✓ 🍫 CHOCOLATE LOVER til að bæta skapið
✓ ⚡️ ENERGY BOMB til að auka orkustig í allt að 8 klst.
✓ 🍒 FOREVER BEAUTIFUL til að næra húðina að innan sem og utan
✓ 🌿 PLANT COLLAGEN til að auka þína collagen framleiðslu náttúrulega
🐢 BAMBUS SOGRÖR (2 stk. í pyngju)

Hjálpar þér með: 

  • ⚖️ Hormónajafnvægi
  • ⚡️ Aukið orkustig
  • 😎 Betra skap
  • 🌸 Húðheilsu

ATHUGIÐ: Þessi pakki inniheldur vörur sem eru flokkaðar sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur yfirleitt ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja ofurfæði í samráði við þinn lækni.

Um Tropic

Tropic er vörumerki og netverslun sem býður upp á ýmsa umhverfisvænari möguleika. Við erum einnig með frábært úrval af 100% vegan og náttúrulegri ofurfæðu án aukaefna.