Veglegi Pakkinn | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Veglegi Pakkinn

Tropic

11.691 kr.

16.240 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Veglegi pakkinn inniheldur eftirfarandi:

✔ Bambus sápudiskur
✔ Ferðahylki fyrir bambursta

Bambursti, hægt að velja um mjúkan eða miðlungs
Pakka af stálrörum, koma í rósagull nema annað sé beðið um í athugasemd
Sjampóstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven
Hárnæringarstykki, hægt að velja um Fiji Feels eða Hyams Heaven
Fjölnota rakvél (+5 rakvélablöð), hægt að velja um Charcoal eða Rósagull

Ef óskað er eftir öðruvísi lit á rakvél eða öðruvísi hársápu combo þá getum við með mestum líkindum græjað það. Skrifið endilega bara athugasemd við pöntunina!

  

Um Tropic

Tropic er vörumerki og netverslun sem býður upp á ýmsa umhverfisvænari möguleika. Við erum einnig með frábært úrval af 100% vegan og náttúrulegri ofurfæðu án aukaefna.