Vörulýsing
Lífrænt margverðlauna andlitsserum sem nærir húðina og hentar öllum húðtýpum!
- Samþykkt af húðlæknum
Serumið inniheldur kaffiolíu og býr yfir vægum en unaðslegum náttúrulegum ilm af því sem og jojoba-, sea buckthorn og rosehip olíur.
Notaðu serumið á morgnanna eða á kvöldin til að örva kollagen framleiðslu og viðhalda þéttleika húðarinnar.
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar!
Margir hafa notað þetta serum sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu.
Þú getur sett serumið á rakakrem sem bindur rakann betur í búðinni.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á fingurgóma og nuddið í húð eða hár.
Innihaldslýsing frá framleiðanda:
100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: Helianthus Annuus Seed Oil*, Carthamus Tinctorius Seed Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Coffea Arabica (Coffee) Seed Oil, Hippophae Rhammoides (Sea Buckthorn) Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil*, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Pelargonium Graveolens (Geranium) Flower Oil*, Citrus Limonum (Lemon) Peel Oil*, Cymbopogon Martinii (Palmarosa) Oil*, Vetiveria Zizanoides (Vetiver) Root Oil*, Rosa Damascena (Rose) Flower Oil*, Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract*, ^Limonene, ^Geraniol, ^Linalool, ^Citronellol, ^Citral, ^Farnesol. *Organic Ingredients. 98% Organic of total. ^Natural constituent of essential oils listed.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr. Senda á póstbox 947 kr. Pósthús 1.076 kr. Heimsending 1.470 kr. Sækja í verslun í Bæjarlind 0 kr.
Um Tropic
Tropic er vörumerki og netverslun sem býður upp á ýmsa umhverfisvænari möguleika. Við erum einnig með frábært úrval af 100% vegan og náttúrulegri ofurfæðu án aukaefna.