You've got crabs | Mynto
You've got crabs
You've got crabs
You've got crabs
You've got crabs
Slide 1 of 3
  • You've got crabs

1 / 3

You've got crabs

6.450 kr.

Vörulýsing

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 15-20 mín.
Höfundar: Matthew Inman, Elan Lee

Fjörugt og skemmtilegt spil frá höfundum Exploding Kittens.

Myndið lið með tveimur leikmönnum í hverju liði (mest 5 lið). Hvert lið ákveður í leyni hljóðlaust merki til að láta hinn aðilann vita hvenær annar aðilinn er kominn með 4 eins krabbaspil. Þá fær annar helmingurinn í öllum liðum að skipta á spilum úr miðju til að reyna að ná 4 eins. Ef það tekst, þá reynir viðkomandi að láta hinn helminginn vita með leynimerkinu sínu. Ef það tekst, þá fær það lið krabba. Ef annað lið tekur eftir því fyrst, þá tapar það lið krabba.

Krabbarnir fljúga þannig fram og tilbaka á milli leikmanna, og í og úr pottinum þar til krabbatáknin eru búin. Liðið með flest tákn vinnur.

 

https://youtu.be/oKZc_n1wiKA

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.