Whats the time Mr. Wolf? | Mynto
Whats the time Mr. Wolf?
Whats the time Mr. Wolf?
Whats the time Mr. Wolf?

+1

Whats the time Mr. Wolf?
Whats the time Mr. Wolf?
Slide 1 of 5
  • Whats the time Mr. Wolf?

1 / 5

Whats the time Mr. Wolf?

3.350 kr.

Vörulýsing

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.

What's The Time Mr Wolf? er skemmtilegt spil sem kennir bæði á venjulegar og tölvuklukkur. Leikmenn keppa með peðin sín um borðið í takt við það sem klukkan í miðjunni slær — en þurfa að vara sig á úlfinum hungraða.

Það eru tvær leiðir til að spila: annars vegar með því að para venjulegu klukkurnar og snúa vísunum, en passa sig á að lenda ekki á úlfinum, því þá mun hann borða eitt af spjöldunum þínum! Hin leiðin er að para tölvuklukku við venjulega.

Spilið inniheldur sæt dýr sem börnin elska, eins og kanínur og broddgelti.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.