Twilight Imperium | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+1

prod-img
prod-img
Slide 1 of 5
  • prod-img

1 / 5

Twilight Imperium

28.680 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 6 leikmenn
Spilatími: 240-480 mín.
Höfundur: Dane Beltrami, Corey Konieczka, Christian T. Petersen

Í tvo áratugi hefur Twilight Imperium trónað á toppnum hjá hörðum borðspilurum vegna umsvifsmikillar sögu í spilinu, og taktíkur sem í spilinu er. Núna geta leikmenn tekið næsta skref í þessari sögu með fjórðu útgáfu spilsins.

Hver leikmaður tekur að sér að stjórna einni af sautján siðmenningum til að keppast um  völd í sólkerfinu með stríði, verslun, óstöðugum bandalögum, og pólitískri stjórn. Hver fylking er með einstaka krafta, frá Ghosts of Creuss sem geta hoppað gegnum ormagöng, til Emirates of Hacan meistara verslunar. Allar fylkingar spilsins hafa margar leiðir til sigurs, en aðeins ein þeirra mun sitja á hásæti Macatol Rex sem hinir nýju meistarar sólkerfisins.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Strategy Board Game - Tilnefning

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.