Twice as clever | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
  • prod-img

1 / 3

Twice as clever

3.680 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Wolfgang Warsch

Twice as clever fylgir lagi á eftir systurspili þess Thats pretty clever sem kom út 2018. Í hverri umferð kastar leikmaður sex teningum, velur einn þeirra og merkir við á skorblaðinu sínu, tekur teninga með færri punktum til hliðar, og kastar aftur restinni af teningunum. Hvíti teningurinn er jóker og má nota í stað hinna litanna fimm. Þegar leikmaðurinn sem á leik hefur valið sér mest þrjá teninga, þá mega aðrir leikmenn velja einn af teningunum sem voru teknir til hliðar og nota á skorblaðið sitt.

Twice as clever er með fimm nýjar áskoranir og nýja aðgerð umfram að kasta aftur og „nota einn tening í viðbót“ sem er í fyrra spilinu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019 Golden Geek Best Solo Board Game - Tilnefning

https://youtu.be/GLd_bXTQ4fA

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.