The Loop | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+3

prod-img
prod-img
Slide 1 of 7
  • prod-img

1 / 7

The Loop

7.980 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 45–75 mín.
Höfundur: Maxime Rambourg, Théo Rivière

The Loop er óvenjulegt samvinnuspil þar sem þið berjist við hinn illa Dr. Foo. Leikmenn eru Tímaverðir í fjórum mismunandi afbrigðum spilsins, hvert fullt af nýjum áskorunum og möguleikum í endurspilun. Safnið kraftmiklum gripum, stöðvið endurgerðirnar af Dr. Foo, og eyðileggið djöfullegu vélina hans. Nýtið spilin ykkar eins vel og þið getið, og náið stjórn á Lúpunni til að nota þau oft í röð í mögnuðum keðjum — en Doktorinn mun ekki gera ykkur það auðvelt.

Hinn illi Doktor Foo hefur byggt hræðilega tímavél! Með aðstoð eftirmynda sinna sem hann er að dreifa yfir aldirnar, ætlar hann að klára Omniscience 200 verkefnið sitt til að verða meistari alheimsins. En rifurnar sem hann er að opna í tíma og rúm mun líklega eyða öllu fyrst…

https://youtu.be/Kiekiouh1pQ

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.