That's pretty clever | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

That's pretty clever

3.680 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Wolfgang Warsch

Veldu teningana vandlega í That's Pretty Clever áður en þú setur þá á samlitt svæði, stillir upp klókum keðjuverkandi áhrifum, og raðar inn stigum. Teningarnir sem þú notar ekki skipta líka máli, því allir teningar sem eru með lægri tölu en sá sem þú valdir eru í boði fyrir aðra leikmenn, sem þýðir að allir eru með þó aðrir séu að gera.

Spilið er einnig þekkt á þýsku sem Ganz Schön Clever.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNIGNAR

  • 2019 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game - Tilnefning
  • 2018 Kennerspiel des Jahres - Tilnefning
  • 2018 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning
  • 2018 Golden Geek Best Solo Board Game - Sigurvegari
  • 2018 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning

https://youtu.be/bRZKTGcfXTM

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.