Switch & Signal | Mynto
Switch & Signal
Slide 1 of 1
  • Switch & Signal

Switch & Signal

7.860 kr.

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: David Thompson (I)

Switch and Signal – Allir um borð í samvinnu-lestarspilið!

Þið byrjið spilið með aðeins nokkrar lestir til að stjórna, og það er auðvelt að láta þær fara þangað sem þið viljið. Eftir því sem fleiri lestir lenda á teinunum þurfið þið að plana og samhæfa áætlanir ykkar. Er grænt ljós? Hvert er þessi lest að fara? Ó, nei! Það var ekki búið að svissa á teinunum!

Ef lestin þín fer í ranga átt, þá koma vörurnar ekki á réttum tíma!

Aðeins með því að vinna saman getið þið gert áætlanir og fært lestarnar ykkar á áhrifaríkan hátt — og unnið spilið.

Spilinu fylgja tvö leikborð: Mið-Evrópa og Norður-Ameríka.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2021 Spiel des Jahres - Tilnefning

https://youtu.be/jPVe9SKTfYA

https://youtu.be/F-nmlVTGHAQ

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.