Stack'n Stuff: A Patchwork Game | Mynto
Stack'n Stuff: A Patchwork Game
Stack'n Stuff: A Patchwork Game
Stack'n Stuff: A Patchwork Game
Stack'n Stuff: A Patchwork Game
Stack'n Stuff: A Patchwork Game
Slide 1 of 4
  • Stack'n Stuff: A Patchwork Game

1 / 4

Stack'n Stuff: A Patchwork Game

4.980 kr.

Vörulýsing

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20-30 mín.
Höfundur: Uwe Rosenberg, Marianne Waage

Stack'n Stuff er straumlínulöguð útgáfa af hinu margverðlaunaða Patchwork eftir Uwe Rosenberg. Hér eruð þið á ferðinni, en  það getur verið flókið að pakka öllu dótinu sínu í trukkinn, tekið tíma og kostað sitt. Áður en þið vitið af er dagurinn úti!

Í spilinu fær það ykkar sem er aftast á veginum að velja sér einn af næstu þremur hlutum til að setj aí bílinn sinn. Eftir að borga fyrir það tíma og peninga, þá má koma hlutnum fyrir í bílnum. Hvert ykkar sem pakkar þéttast í bílinn sinn, og fær mestan pening í spilinu, sigrar spilið!

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.