Spyfest | Mynto
Spyfest
Spyfest
Spyfest

+4

Spyfest
Spyfest
Slide 1 of 8
  • Spyfest

1 / 8

Spyfest

4.980 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Alexandr Ushan

Velkomin til Spyfest™, stærstu ofur­njósnara­hátíðar heims. Þú ert hér til að ná í dýrmætar leyni-upplýsingar, en það er vandamál: Allir eru í grímubúning, og þú veist ekki hver uppljóstrarinn þinn er. Finndu uppljóstrarann með því að hlusta og tala við aðra gesti, en mundu að þarna eru aðrir njósnarar sem eru að reyna að finna uppljóstrarann þinn á undan þér!

Spyfest™ er spennandi partíspil þar sem leikmönnum er skipt í tvö lið og skiptast á að vera Njósnarinn. Markmið Njósnarans er að fá liðið sitt til að giska rétt á búninginn sem Njósnarinn er í — sagnfræðileg persóna eða úr skáldsögu — áður en hitt liðið gerir það. Til að ná því þarf Njósnarinn og liðið hans að nota sérstakt Lykilorð ásamt því að vera klók, beita ímyndunaraflinu, vera lúmsk, og sérstaklega góð í að blanda geði.

Ef þú hefur gaman af Codenames, þá gæti þetta verið partíspil fyrir þig.

https://youtu.be/RtAlshzhZtg

 

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.