Spill the tea | Mynto
Spill the tea
Slide 1 of 1
 • Spill the tea

Spill the tea

4.250 kr.

Vörulýsing

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 4-8 leikmenn

Spill the tea er drykkjuspil sem er hannað sérstaklega fyrir konur. Það passar í veskið og er því tilvalið með í partýið eða útileguna.

Hér eru nokkur dæmi úr spilinu:

 • Hvað einkennir bestu vinkonu?
  • A. Hún heldur hárinu á meðan þú ælir
  • B. Kemur með mat þegar þú ert veik/þunn
  • C. Tekur þína hlið þegar þú hefur klárlega rangt fyrir þér
 • Allir sem hafa farið í hlutverkaleik taka sopa.
 • Hvert er lagið? (Sú sem giskar fyrst gefur leikmanni að eigin vali 3 sopa.)
  • „Ég fer með þig í nammibúðina. Ég leyfi þér að sleikja sleikjóinn“

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.