Small World of Warcraft | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Small World of Warcraft

10.980 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 40-80 mín.
Hönnuður: Philippe Keyaerts

Nýr dagur rís á Azeroth. Dagur eins og allir á undan honum, og allir dagar sem á eftir koma. Dagur þar sem miskunnarlaus barátta um hver stjórnar heiminum í Warcraft. Það er ekki nóg með að þetta leikborð er of lítið fyrir alla, heldur felur það í sér endalaust stríð á milli Þjóðabandalagsins (e. Alliance) og Grúans (e. Horde). Nú rís sólin og tími til kominn að stilla þér upp á framlínunni.

Small World of Warcraft er sjálfstæð útgáfa sem gerist í Azeroth, hinum stórkostlega heimi tölvuleiksins frá Blizzard. Leikmenn reyna að ná yfirráðum nokkurra eyja, og eina von þeirra er að velja réttu blönduna af tegund og sérstökum krafti. Ef þú nærð stjórn á þjóðsagnakenndum stöðum og færð magnaða galdrahluti, þá kemstu í nýjar hæðir í yfirburðum þínum. En öll heimsveldi hrynja um síðir, svo vertu reiðubúin(n) að láta siðmenningu þína hnigna, svo þú getir brotist fram með nýja siðmenningu til að stjórna Azeroth.

https://youtu.be/QOzur_XeMBQ

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.