Small World | Mynto
Small World
Small World
Small World
Slide 1 of 2
 • Small World

1 / 2

Small World

8.970 kr.

Vörulýsing

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 40-80 mín.
Höfundur: Philippe Keyaerts

Small World er frábært borðspil sem hentar bæði mjög vel fyrir fjölskylduna sem og lengra komna borðspilara, þar sem mismunandi kynþættir úr ævintýrunum berjast um landsvæði. Rottumenn, orkar, menn, álfar og margar fleiri tegundir lifa saman í allt of litlum heimi. Hvert kyn hefur síðan sérstakann eiginleika og auka eiginleika. Fjölbreytileikinn er þannig töluverður þar sem þjóðir og ólíkir eiginleikar lenda saman á mismunandi máta í hvert skipti. Þjóðflokkana notar þú síðan til að ná yfirráðum á landsvæðum í heimi sem er of lítill til að rúma þá alla. Þegar þjóðin þín er orðin dreifð eða lítil tekur þú bara nýjan þjóðflokk og byrjar kappið um yfirráðin upp á nýtt.

Sérstaklega vel hannað spil þar sem það er mismunandi stærð af spilaborði eftir hversu margir leikmenn spila. Spilið virkar þannig eins hvort sem 2 eða 5 leikmenn spila.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

 • 2013 Gra Roku Game of the Year - Sigurvegari
 • 2011 Ludoteca Ideale Official Selection - Sigurvegari
 • 2010 JoTa Best Wargame - Tilnefning
 • 2010 JoTa Best Wargame Critic Award
 • 2010 JoTa Best Wargame Audience Award
 • 2010 JoTa Best Family Board Game - Tilnefning
 • 2010 JoTa Best Family Board Game Critic Award
 • 2010 JoTa Best Family Board Game Audience Award
 • 2010 JoTa Best Artwork - Tilnefning
 • 2010 Guldbrikken Special Jury Prize
 • 2010 Gouden Ludo Nominee
 • 2010 Golden Geek Best Wargame - Tilnefning
 • 2010 Golden Geek Best Strategy Board Game - Tilnefning
 • 2010 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning
 • 2010 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation - Tilnefning
 • 2010 Games Magazine Game of the Year - Sigurvegari
 • 2010 Boardgames Australia Awards Best International Game - Tilnefning
 • 2010 As d'Or - Jeu de l'Année Prix du Jury - Sigurvegari
 • 2010 As d'Or - Jeu de l'Année - Tilnefning
 • 2009 Tric Trac d'Or
 • 2009 Spiel der Spiele Hit für Experten - Meðmæli
 • 2009 Meeples' Choice Award
 • 2009 Japan Boardgame Prize Voters' Selection - Tilnefning
 • 2009 International Gamers Awards - General Strategy; Multi-player - Tilnefning
 • 2009 Golden Geek Best Wargame - Tilnefning
 • 2009 Golden Geek Best Gamers' Board Game - Tilnefning
 • 2009 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning
 • 2009 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation - Tilnefning

https://youtu.be/9yXnqZg6NFY

https://youtu.be/X9QtdiRJYro

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.