Resistance: Avalon | Mynto
Resistance: Avalon
Resistance: Avalon
Resistance: Avalon
Slide 1 of 2
  • Resistance: Avalon

1 / 2

Resistance: Avalon

4.590 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 5-10 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Don Eskridge

Resistance: Avalon stillir upp hinum góðu og hinum illu í bardaga um framtíð siðmenningarinnar. Arthúr konungur er framtíð Bretlands, en á meðal hinna hugrökku stríðsmanna hans eru menn Mordreds. Þeir eru færri, en vita hverjir þeir eru og fara huldu höfði í hirð Arthúrs. Merlín veit líka hverjir þeir eru, en getur aðeins gefið lúmskar vísbendingar, því ef hinir illu uppgötva hver hann er, þá er úti um hið góða.

Þetta er systurspil Resistance, sem er eins nema ekki með hlutverkum og því einfaldara að kenna og spila.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Guldbrikken Best Parlor Game - Tilnefning
  • 2013 Guldbrikken Special Jury Prize - Sigurvegari
  • 2013 Golden Geek Best Party Board Game - Tilnefning

https://youtu.be/MbL2uQYh66Q

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.