Res Arcana | Mynto
Res Arcana
Res Arcana
Res Arcana
Res Arcana
Slide 1 of 3
  • Res Arcana

1 / 3

Res Arcana

7.680 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 2-60 mín.
Höfundur: Thomas Lehmann

Í háum turni undirbýr alkemistinn ný lyf, og notar lyfjaglös full af framandlegum vökvum. Í heilögum trjálundi malar drúídi þurrkaðar jurtir fyrir dularfulla helgiathöfn. Í katakombunum kallar særingamaðurinn fram beinadreka… velkomin til Res Arcana!

Í spilinu eruLíf, Dauði, Lífskraftur, Ró, og Gull kjarnarnir sem knýja töfra. Veljið ykkur töframann, safnið kjarnaefnum, smíðið einstaka töfrahluti, og notið þá til að kalla fram dreka, náið kraftmiklum stöðum á ykkar vald, og sigrið!

Hannað af Tom Lehman og gullfallega myndskreytt af Julien Delval.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.