Pick your poison: NSFW | Mynto
Pick your poison: NSFW
Pick your poison: NSFW
Pick your poison: NSFW
Pick your poison: NSFW
Pick your poison: NSFW
Slide 1 of 4
  • Pick your poison: NSFW

1 / 4

Pick your poison: NSFW

5.650 kr.

Vörulýsing

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 16 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundar: Tony Pellerito

Hvort myndir þú frekar velja? Frábært partýspil þar sem leikmenn reyna að gera upp við sig hvort þeir vilja til dæmis heldur að "Google birti allar leitir sem þú hefur leitað" eða "þú framleiðir og gefur vinum þínum kynlífsmyndband með þér í aðalhlutverki". Eins og gefur að skilja er þetta spil fyrir 18 ára og eldri, því þessi tvö dæmi eru ekki þau grófustu.

Leikmenn skiptast á að vera dómarinn, sem reynir að búa til sem erfiðast val úr spilum sem hinir spila á hann og einu sem hann valdi sjálfur. Restin af hópnum velur svo hver fyrir sig hvort spilið þeim finnst skárra. Leikmenn skora stig (eða ekki) í hverri umferð og fyrstur upp í 15 stig sigrar.

Að neðan er fjallað um fjölskylduútgáfuna af spilinu.

https://youtu.be/bo-okPyzlzc

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.