Paper Tales | Mynto
Paper Tales
Paper Tales
Paper Tales

+3

Paper Tales
Paper Tales
Slide 1 of 7
  • Paper Tales

1 / 7

Paper Tales

7.970 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Masato Uesugi

Paper Tales er spil sem gerist yfir tvær aldir, þar sem verið er að draga sér spil til að breyta, bæta og berjast. Í hverri umferð fá leikmenn að draga sér fimm verur sem hægt er að ráða til konungsríkisins — ef þeir geta borgað. Með því eru leikmenn að styrkja sig til að geta sigrað bardaga, búa til innkomu, byggja byggingar, og safna goðsagnarstigum. Það eru aðeins fjórar stöður fyrir verur í boði allar fjórar umferðirnar, en í spilinu eldast þær í hverri umferð þar til tíminn tekur þær á brott.

https://youtu.be/7YI8TUVxcCg

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.