Orchard: Unicorn jewels | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+2

prod-img
prod-img
Slide 1 of 6
  • prod-img

1 / 6

Orchard: Unicorn jewels

1.920 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 3ja ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími 15 mín.

Hver mun safna flestum gimsteinum í þessu töfrandi ágiskunarspili?

Snúðu pílunni og veldu eitt af því sem kemur upp, en áður en þú tekur flísina upp þá þarftu að giska á lit gimsteinanna! Ef þú giskar rétt, þá máttu bæta þeim í kistuna þína, en ef þú giskar ekki rétt, þá fer flísin aftur á borðið. Leikmaðurinn sem er með flesta gimsteina í kistunni sinni við lok spilsins sigrar!

Unicorn Jewels þjálfar litaþekkingu, og talningu. Nett og lítið spil sem hentar vel í ferðalagið.

https://youtu.be/2YKfiB6NurY

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.