Orchard: Jumble jungle | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 4
  • prod-img

1 / 4

Orchard: Jumble jungle

2.850 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 2ja ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími 10 mín.

Safnaðu sem flestum vinalegum pörum af frumskógardýrum í þessu fallega samstæðuspili — en gættu þín á hortugu hlébörðunum!

Leikmenn skiptast á að velja sér spil úr 40 spila hópnum, og reyna að finna par. Ef einhver snýr við hortugum hlébarða, þá má sá leikmaður stela pari frá öðrum leikmanni! Litríkar dýrin og einfaldur gangur spilsins gerir þetta spil að fullkominni kynningu á að skiptast á, para, og deila saman. Þykk, og afþurrkanleg spilin þola vel ágang lítilla handa, svo börnin geta spilað aftur og aftur.

Þegar spilinu lýkur, þá er hægt að eiga stutt spjall við börnin um dýrin, muninn á þeim, hvaða hljóð þau gefa frá sér og spyrja skemmtilegra spurninga eins og „hve marga fætur er snákurinn með“?

https://youtu.be/gNUX5x8ahqk

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.