My very first: Zähl mal! | Mynto
My very first: Zähl mal!
My very first: Zähl mal!
My very first: Zähl mal!
My very first: Zähl mal!
Slide 1 of 3
  • My very first: Zähl mal!

1 / 3

My very first: Zähl mal!

4.350 kr.

Vörulýsing

Aldur: 2ja ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10-20 mín.
Höfundur: Markus Nikisch, Imke Storch

Börnin hjálpa bóndanum að telja og gefa litlu dýrunum. Með teningaheppni geta þau fært traktorinn á safaríkann smárann til að hjálpa til við að gefa dýrunum. Þegar leikmaður gefur dýri síðasta smárann sigra börnin spilið.

Á meðan á spilinu stendur æfast börnin í grunn-talningu, að skiptast á og að spila eftir reglum. Spilið er hannað fyrir 2ja ára og eldri, og er fullkomið til að kynna lítil börn fyrir heimi borðspila ásamt því að þjálfa þau í grunnþekkingu.

 

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.