Minecraft borðspil | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+4

prod-img
prod-img
Slide 1 of 8
  • prod-img

1 / 8

Minecraft borðspil

9.450 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundur: Ulrich Blum

Eins og í Minecraft í tölvunni, þá eruð þið að kanna Overworld, byggja byggingar, og sækja afurðir. Þú færð stig fyrir byggingar og stærstu lífbeltin á leikborðinu þínu: skógur, eyðimörk, fjöll, snjór.

Gamlir kunningjar eins og Endermen, Creeper og aðrar verur birtast líka í spilinu, og það þarf að sigra þær með vopnum sem fást á borðinu. Sigur í slíkum slag skilar stigum í slotið, og getur gefið meira af sér en það. Spilinu lýkur þegar þriðja lagið af kubbum er búið. Þá lýkur spilinu strax, og leikmaðurinn sem er með flest stig sigrar.

https://youtu.be/Ow7k4WqFN7E

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.