Mastermind | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Mastermind

6.470 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 20-30 mín.
Höfundur: Mordecai Meirowitz

Gamla góða Mastermind í nýju útliti. Mastermind er tveggja manna spil þar sem annar spyr og hinn svarar. Sá sem svarar velur í upphafi leiks fjóra liti og lætur í röð í felur. Hinn reynir svo að komast að því hvaða litir þetta eru með því að gera ágiskanir.

Í þessari útgáfu geta fimm spilað en þá velur einn kóðann og hinir skiptast á að giska. Þeir fá svo stig eftir því hversu nálægt þeir eru réttum kóða.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.