Last Bastion | Mynto
Last Bastion
Last Bastion
Last Bastion

+1

Last Bastion
Last Bastion
Slide 1 of 5
  • Last Bastion

1 / 5

Last Bastion

8.230 kr.

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: Antoine Bauza

Hópur hetja hefur stolið kraftmiklum menjum hinnar illu Baleful drottningar. Án þeirra er hin grimma ódauðlega hirð veikburða; það eina sem skiptir þau máli er að endurheimta dýrgripina.

Með æðstu töframenn hirðarinnar á hælunum, flýja hetjurnar inn í virki hinna fornu konunga (e. Bastion of the Ancient Kings), þar sem þau verða að vernda virkið til að halda lífi.

Án hvíldar herja hópar vígamanna á virkið. Ef það fellur, þá verður heilli menningu sópað í burtu, og heimurinn falla í óöld.

Last Bastion er samvinnuspil þar sem leikmenn taka sér hlutverk hetjanna sem verja hið forna virki á móti skrímslaher Baleful drottningar. Leikmenn berjast saman gegn spilinu, annað hvort til að sigra í dýrðarljóma, ellegar þau muni falla og heimurinn með.

https://youtu.be/hhonD4nmIxI

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.