Kings | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 4
  • prod-img

1 / 4

Kings

2.650 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Staðlaður vatnsheldur, pókerstokkur með innbyggðum drykkjuleik.

Skál fyrir kónginum!

Kings eru spil sem eru sérstaklega hugsuð fyrir spil sem hefur m.a. verið kallað King's Cup, Ring of Fire, og Waterfall, en er líka hægt að nota til að gera hvaða spil sem er að drykkjuleik, hvort sem það er Ólsen Ólsen eða 21.

Með spilunum fylgja tveir tómir gosar, svo þú getur gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn og búið til ný spil. Að auki eru spilin prentuð á endingargott, vatnshelt plast svo þau ættu að þola allmikinn hamagang, hvort sem það er í heimahúsi eða í útilegunni.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.