Kakkalakkasalat | Mynto
Kakkalakkasalat
Kakkalakkasalat
Kakkalakkasalat
Slide 1 of 2
  • Kakkalakkasalat

1 / 2

Kakkalakkasalat

2.950 kr.

Vörulýsing

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 10-20 mín.
Höfundur: Jacques Zeimet

Paprika, tómatur, kakkalakki!

Hraður og gómsætur grænmetisleikur með spilum. Leikmenn reyna að búa til litríkt salat á eins stuttum tíma og mögulegt er með því að leggja niður grænmetisspjöld til skiptis. Um leið og spjöldin eru lögð niður verður að segja „rétt“ nafn á grænmetinu (blómkál, kálhaus, paprika, tómatur). Eitt skakkt orð, ahhh, úhhh eða hik sem varir lengur en 3 sekúndur getur orðið dýrkeypt. En gættu þín, aðeins sá leikmaður sem getur fljótt og örugglega skipt á milli sannmælisins og (neyðar-) lyginnar vinnur!

 

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.