Joking Hazard: Stroking Hazard | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Joking Hazard: Stroking Hazard

3.250 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 10 leikmenn
Spilatími: 30-90 mín.

Einhver Amazon notandi gaf Joking Hazard einu sinni eina stjörnu, og sagði að spilið væri bara of sexí til að vera fyndið. Þessi meiðandi og sanna athugasemd hélt vöku fyrir höfundum spilsins þar til þau fengu mjög, mjög góða hugmynd… hvað ef þau væri enn meira sexí? Og hvað ef þau fengju sexí SÉRFRÆÐINGA til að hjálpa þeim að gera þetta almennilega? Stokkaðu þessi 50 nýju spil í stokkinn þinn, og byrjaðu á spili sem gengur aaaðeins lengra. Og aðeins lengra en það. Lengra en það. Það er alveg ástæða fyrir „18 ára og eldri“ merkingunni.

  • Þetta er viðbót. Þú þarft Joking Hazard til að spila þetta.
  • Inniheldur 50 spil sem eru svo sexí að það ætti að banna þau.
  • Já, þau sömdu nafnið á spilinu fyrst, og unnu sig svo þaðan.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.