Jaws | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Jaws

8.960 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Prospero Hall

Í Jaws er einn leikmaður manndrápshákarlinn undan ströndum Amity eyjar, á meðan hinir eru Brody, Hooper, og Quint sem reyna að veiða hákarlinn. Sem sagt, samvinnuspil — að hluta. Leikmenn og atburðaspjöld stjórna möguleikum leikmanna og knýja hreyfingu fyrir bæði hákarlinn og leikmennina. Spilinu er skipt í tvo hluta og er spilað á hvorri hlið borðsins — Amity eyja, og skipið Orca — til að líkja eftir myndinni.

Í fyrri hlutanum er hákarlinn að ógna og drepa sundfólk, og passa sig á að nást ekki. Aðrir leikmenn reyna að finna hákarlinn og bjarga sundfólki frá hákarlinum. Um borð í skipinu Orca, sem er á hinni hlið spjaldsins, eru Brody, Hooper og Quint um borð í sökkvandi skipinu í lokabardaganum gegn hákarlinum, og nota auka-aðgerðir og sérstök spil til að verja bátinn frá árásum hákarlsins. Ef hákarlinn er drepinn, sigra mennirnir; ef hákarlinum tekst að sökkva Orca, þá sigrar hann.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019/Fall Parents' Choice - Meðmæli
  • 2019 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning

https://youtu.be/_6I3RM3zark

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.