Hint | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
  • prod-img

1 / 3

Hint

6.350 kr.

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 4 til 10 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.
Hönnuðir: Jesper Bülow, Jonas Resting-Jeppesen

Í Hint eiga félagar þínir að giska á það sem þú ert að reyna að segja þeim. Í spilinu ertu bæði að leika hjóðlaust, teikna, humma, og tala um allt frá „evrópskum höfuðborgum“ og „vondu körlunum í bíómyndum“ yfir í „lög um vink“, og „álegg á pizzur“. Þú þarft bæði að hugsa hratt og nota sköpunargleðina, en gættu þín! Það er alltaf eitt orð sem þú mátt ekki nota.

Skemmtilegt partíspil fyrir fólk sem getur tekið hinti.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2014 Guldbrikken Best Parlor Game - Tilnefning

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.