Hangover | Mynto
Hangover
Hangover
Hangover
Hangover
Hangover
Slide 1 of 4
  • Hangover

1 / 4

Hangover

4.250 kr.

Vörulýsing

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 3 eða fleiri leikmenn
Hönnuðir: Jóhannes Helgason, Valþór Örn Sverrisson

Hangover er partýspili þar sem þú tekur áskoranir, keppir við meðspilendur í ýmsum keppnum, kýst hver meðspilara þinna er líklegastur til að gera allskyns hluti og fleira … en passaðu þig að fylgja reglunum!

Spilið var hannað með það í huga að hægt væri að spila það hvar sem er og er því frábært í útileiguna, uppí bústað eða í partýið!

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.