Guild Master | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+3

prod-img
prod-img
Slide 1 of 7
  • prod-img

1 / 7

Guild Master

9.270 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Chris Antony

Ráðabrugg. Byggingar. Ævintýri.

Það eru skuggalegir tímar framundan. Fyrir ævintýrafólk, þá þýðir þetta ný tækifæri.

Byrjið með lítinn hóp ævintýrafólks með mismunandi hæfileika. Leggið á ráðin og forgangsraðið hverja hreyfingu. Ráðið nýtt fólk í hópinn til að byggja á og auka styrk ykkar. Takið meðvitaða áhættu um að takast á við erfiðari ævintýri til að auka frægð ykkar og frama. Ráðið verkamenn til að bryeta og bæta húsið ykkar, en drífið í því áður en verðið hækkar. Ákvarðanir teknar á sama tíma, og leystar í ákveðinni röð gerir ákvarðanatöku skemmtilega erfiða þar sem þið getið hjálpað keppinautum, eða komið í veg fyrir að þeir klári verkefnin sín.

Þú getur ekki gert allt, svo vandaðu valið og forgangsraðaðu rétt, og taktu áhættu á réttum tíma.

https://youtu.be/Lf7_GqJfpjQ

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.