Frægð og frami | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img

+1

prod-img
prod-img
Slide 1 of 5
  • prod-img

1 / 5

Frægð og frami

7.650 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.

Frægð og Frami er nýtt íslenskt spil þar sem hver leikmaður fer í hlutverk áhrifavalds sem aðstoðar og keppir við mótherja um að komast á topp fylgjendastigans.

Í Frægð og Frama geta þrír til sex tekið þátt og velur hver og einn sér sinn áhrifavald af þeim sex sem eru í boði. Í lok hverrar umferðar verður einn áhrifavaldur að sigra viðburð sem nefnist Sviðsljós og þarf sá áhrifavaldur að vera með nógu marga fylgjendur sigra það, verðlaun eru fyrir sigur en mínus fyrir tap svo það er eins gott að eiga góða að fyrir aðstoð eða jafnvel nokkuð góð Frægðar og Frama spil á hendi þér í hag.

https://youtu.be/4pmJwKLwRVU

 

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.