Fjölskyldu Bezzerwizzer | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Fjölskyldu Bezzerwizzer

8.930 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 eða fleiri leikmenn
Spilatími: 45 mín.

Loksins loksins er komin ný útgáfa af Fjölskyldu Bezzerwizzer! Skemmtilega spurningaspilið fyrir alla fjölskylduna þar sem fjölskyldumeðlimir keppast um að sanna snilli sína í almennum fróðleik í 16 mismunandi spurningaflokkum.

Mælst er til þess að skipt sé í fullorðinslið og barnalið sem keppa hvort á móti öðru, því öllum 16000 spurningunum fylgir vísbending sem aðeins er ætluð börnunum. Vísbendingin er oft myndræn og er sýnd á leikborðinu.

Sem fyrr er hægt að fá stig fyrir að svara spurningum mótliðsins eða gera því grikk með því að stela flokknum þeirra.

Spennandi og skemmtileg leið fyrir unga sem aldna að fræðast um heima og geima.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.