Fiasco | Mynto
Fiasco
Slide 1 of 1
  • Fiasco

Fiasco

6.970 kr.

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 3-5 leikmenn
Spilatími: 120 mín.
Höfundur: Jason Morningstar

Fiasco er verðlaunað söguspil innblásið af skipulögðum glæpum sem fara á versta veg. Þú segir sögu venjulegs fólks með mikinn metnað og lélega sjálfstjórn. Líf munu týnast og orðstír deyr, vísdómur fæðist á sársaukafullan hátt, og ef þið eruð heppin, þá endið þið þar sem þið voruð í upphafi. Þið verðið líklega ekki heppin.

Þessi nýja útgáfa af Fiasco notar allt sem höfundarnir hafa lært um heimskulegar ófarir, lélega tímasettar áætlanir, og dýrmæti sem brenna, og setur það í aðgengilegt form sem er mjög byrjendavænt. Allt sem þú þarft til að byrja er í kassanum!

Inniheldur leikborð, reglur, Fiasco stokkinn, þrjú sett af 54 spilum hvert (Dragon Slayers, Poppleton Mall, og Tales from Suburbia), og minnisspjald fyrir leikmenn.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2011 Diana Jones Award for Excellence in Gaming - Sigurvegari
  • Best Support, 2009 Indie RPG Awards - Sigurvegari
  • 2009 ENnie Awards, Judge’s Spotlight Award
  • RPG of the Year, boardgamegeek.com - Úrslit

https://youtu.be/DEPPzWvmBLo

 

https://youtu.be/NRyJ3Y4s2cw

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.