Exit: Mysterious museum | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
  • prod-img

1 / 3

Exit: Mysterious museum

2.850 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundar: Inka Brand, Markus Brand

Þú ert á leið í náttúrugripasafnið í Flórens til að skoða fjársjóðinn úr Santa Maria, sokkna skipinu fræga. Dagurinn sem átti að vera afslappaður og rólegur breytist fljótt í ótrúlegt ævintýri! Getur þú uppgötvað leyndardóma safnsins og ratað út?

Exit spilin eru eins og „Escape room“ í stofunni heima. Með einurð, hópanda og sköpunargleði uppgötvið þið fleiri og fleiri hluti, leysið kóða, gátur og nálgist takmarkið smám saman. Það er líka svolítið óvenjulegt að stundum þarf að merkja, beygla eða klippa hluti í spilinu.

https://youtu.be/DKKez93Eb1E

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.