Dune: Betrayal | Mynto
Dune: Betrayal
Dune: Betrayal
Dune: Betrayal
Slide 1 of 2
  • Dune: Betrayal

1 / 2

Dune: Betrayal

4.870 kr.

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 4-8 leikmenn
Spilatími: 20-40 mín.
Höfundar: Don Eskridge

Í Dune: Betrayal takið þið ykkur hlutverk einnar af stóru persónunum í Dune, sem hver er í sérstöku hlutverki í hverri fylkingu sem er að reyna að ná völdum á eyðimerkurplánetunni.

Markmið þitt er að komast að því hver andstæðinga þinna er hver, og um leið vernda aðalinn þinn, gera bandalög, og nota tækin sem þú hefur til að safna þekkingu — og þar með afli. Taktu vel eftir til að ráða í hverjir eru bandamenn og óvinir. Verndaðu svo bandamenn þína og gerðu árár á andstæðingana til að tryggja þér sigur.

https://youtu.be/sqGiv07tv9k

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.