Disturbed friends | Mynto
Disturbed friends
Disturbed friends
Disturbed friends
Slide 1 of 2
  • Disturbed friends

1 / 2

Disturbed friends

6.250 kr.

Vörulýsing

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 20-90 mín.

Disturbed friends er fullorðins­partý­spil ser er hannað til að finna út hve klikkað fólkið í kringum þig er — eða öllu heldur, hve klikk fólkinu í kringum þig finnst þú vera.

Þið munuð þurfa að horfast í augu við ömurlegar uppákomur, kynferðislega atburði, og ósiðlegar umræður sem gætu fengið ykkur til að endurskoða vinskapinn.

https://youtu.be/_roXKHf-ap0

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.