D&D Campain Case Creatures | Mynto
D&D Campain Case Creatures
Slide 1 of 1
  • D&D Campain Case Creatures

D&D Campain Case Creatures

11.980 kr.

Vörulýsing

Hágæða skrímslaskífur og mikið úrval endurnýtanlegra hluta til að breyta skrýmslunum gera þetta sett fært í flestan sjó.

Slepptu allskyns skrímslum á leikmenn þína með þessi setti af skrímslaskífum í þessu vinsæla hlutverkaspili. Þessi kassi gefur stjórnandanum stórt sett ef stillanlegum skrímslaskífum sem nýtast í hvaða D&D sögu sem er, eða heimatilbúnar sögur. Hágæða skífur og mikið úrval endurnotanlegum hluta til að breyta skrýmslunum gera þetta sett fært í flestan sjó.

Inniheldur:

  • 64 þyngdar plastskífur í þremur stærðum og 4 litum sem gefur aukna möguleika við að mynda skrímsli: 40 meðalstórar, 20 stórar og 4 risastórar skífur.
  • 5 blöð með endurnotanlegumaukahlutum fyrir skrímslin.
  • 2 geymslubakkar fyrir skífurnar
  • 1 mappa fyrir aukahlutina
  • 1 sterkbyggður kassi með segullás og reipi til að geta ferðast með þetta allt.
  • 1 ytra box til að hlífa kassanum.

https://youtu.be/KNAPLfzKtnI

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.