D&D Adventure Grid | Mynto
D&D Adventure Grid
D&D Adventure Grid
D&D Adventure Grid
Slide 1 of 2
  • D&D Adventure Grid

1 / 2

D&D Adventure Grid

4.650 kr.

Vörulýsing

Taktísk viðbót við þetta vinsæla hlutverkaspil.

Sterktbyggt, prentað á báðum hliðum, rúðustrikað svæði er fullkomið þegar þú vilt koma leikmönnum þínum á kortið. Á annarri hliðinni er steingólf fyrir dýflissur og borgir, og á hinni hliðinni er landsvæði fyrir öræfi og óbyggðir. Að auki er auðvelt að brjóta kortið saman til að ferðast með og geyma. Hægt er að nota bæði wet-erase og dry-erase penna á kortið.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.