Codenames á íslensku | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
 • prod-img

1 / 3

Codenames á íslensku

4.450 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Vlaada Chvátil

Skemmtilegt og margverðlaunað orðaspil.

Leikmenn skipta sér í tvö njósnaralið og markmið þeirra er að finna liðsfélaga sína sem táknaðir eru með dulnefnum á leikborðinu. Njósnameistarar hvors liðsins geta borið kennsl á njósnarana og gefa liðinu sínu vísbendingar til að leiða það að réttu dulnefnunum. Liðið sem fyrst tekst að ráða öll dulnefni af réttum lit vinnur. En gætið ykkar, leigumorðinginn gæti leynst á bak við eitt þeirra!

Frábær skemmtun fyrir fjölskyldur af öllum stærðum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

 • 2017 As d'Or - Jeu de l'Année - Tilnefning
 • 2016 UK Games Expo Best Party Game - Sigurvegari
 • 2016 Tric Trac - Tilnefning
 • 2016 SXSW Tabletop Game of the Year - Tilnefning
 • 2016 Swiss Gamers Award - Tilnefning
 • 2016 Spiel des Jahres - Sigurvegari
 • 2016 Spiel der Spiele Hit mit Freunden - Meðmæli
 • 2016 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game - Tilnefning
 • 2016 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player - Tilnefning
 • 2016 Gouden Ludo Best Family Game - Sigurvegari
 • 2016 Gioco dell’Anno - Tilnefning
 • 2016 Best Science Fiction or Fantasy Board Game - Tilnefning
 • 2016 Årets Spel Best Adult Game - Tilnefning
 • 2015 Meeples' Choice - Sigurvegari
 • 2015 Jocul Anului în România Beginners - Úrslit
 • 2015 Golden Geek Most Innovative Board Game - Tilnefning
 • 2015 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning
 • 2015 Golden Geek Best Party Board Game - Sigurvegari
 • 2015 Golden Geek Best Family Board Game - Sigurvegari
 • 2015 Cardboard Republic Socializer Laurel - Sigurvegari

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.