Clank! Legacy: Acquistions | Mynto
Clank! Legacy: Acquistions
Clank! Legacy: Acquistions
Clank! Legacy: Acquistions
Slide 1 of 2
  • Clank! Legacy: Acquistions

1 / 2

Clank! Legacy: Acquistions

16.760 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 90-120 mínútur
Höfundur: Andy Clautice, Paul Dennen

Clank! Legacy: Acquisitions Incorporated útfærir stokka-uppbyggingar-skemmtunina í Clank! með legacy gangverki! Stofnaðu þitt eigið útibú af hinu ævintýralega fyrirtæki Acquisitions Incorporated, og leiddu litlu fjársjóðsleitrarana þína til ódauðlegrar dýrðar yfir mörg spil. Leikborðið þitt, stokkurinn þinn, og heimurinn mun breytast þegar þú spilar til að skapa einstaka herferð sérsniðna að þínum hópi. Taktu klókindi og hugrekki með í för, en umfram allt vertu klár í slaginn …

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning
  • 2019 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning

https://youtu.be/kKaH-nmh1II

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.