Cash´n Guns | Mynto
Cash´n Guns
Cash´n Guns
Cash´n Guns
Slide 1 of 2
  • Cash´n Guns

1 / 2

Cash´n Guns

6.630 kr.

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 4 til 6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Ludovic Maublanc

Nú eru byssur á lofti og aðeins sá hugaðasti fer með stærsta skerfinn heim

Þjófarnir eru búnir að framkvæma stærra bankarán en nokkru sinni fyrr. Nú er komið að því að skipta þýfinu. Hvernig skipta óheiðvirðir glæpamenn peningum heiðvirðlega? Þeir gera það nefnilega ekki. Nú eru byssur á lofti og aðeins sá hugaðasti fer með stærsta skerfinn heim.

Þú þarft að lesa andstæðingana, eru þeir að blöffa eða ætla þeir í alvöru að skjóta þig í þetta skipti? Allir fá persónu, gervibyssu og þrjú skot. Hver nær mest af peningum?

https://youtu.be/l2RdiqGtSWY

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.