Beat that! Houshold Objects Exp. | Mynto
Beat that! Houshold Objects Exp.
Beat that! Houshold Objects Exp.
Beat that! Houshold Objects Exp.

+1

Beat that! Houshold Objects Exp.
Beat that! Houshold Objects Exp.
Slide 1 of 5
  • Beat that! Houshold Objects Exp.

1 / 5

Beat that! Houshold Objects Exp.

1.950 kr.

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 30-90 mín.
Höfundar: Kate Jenkins, Zak Walton

Skelltu nýjum hlutum í skemmtunina með þessari viðbót við Beat that! sem byggir á hlutum sem hægt er að nálgast á flestum heimilum. 80 bráðfyndnar þrautir til að hressa upp á spilakvöldin ykkar. Sækið skeiðarnar, klósettrúllurnar, steikarpönnurnar, tepokana, sokkana, blýantana og teygjurnar. Kvöldið gæti orðið svolítið villt.

Athugið að þetta er viðbót sem þarfnast Beat That! grunnspilsins til að geta spilað hana.

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.