Apples to apples | Mynto
Apples to apples
Apples to apples
Apples to apples
Apples to apples
Apples to apples
Slide 1 of 4
  • Apples to apples

1 / 4

Apples to apples

6.460 kr.

Vörulýsing

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 4-10 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Matthew Kirby, Mark Alan Osterhaus

Partíspilið Apples to apples samanstendur úr tveimur stokkum: Hlutum og lýsingum. Í hverri umferð dregur leikmaðurinn sem á að gera lýsingarspil (sem getur innihaldið lýsingarorð eins og „hairy“ eða „smarmy“) úr stokknum. Næst eiga aðrir leikmenn að velja hlutarspil af hendi sem þeim finnst passa best við, og setja á grúfu á borðið. Leikmaðurinn sem á leik ruglar saman spilunum, les svo af þeim upphátt og velur svo spilið sem henni (eða honum) finnst passa best. Leikmaðurinn sem átti það spil fær lýsingarspilið að launum, og á leik í næstu umferð.

Þegar einhver leikmaður hefur náð fyrirfram (af ykkur) ákveðnum fjölda spila, þá er sigurvegarinn fundinn.

Athugið að spilið er á ensku.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2003 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game - Sigurvegari
  • 1999 Mensa Select - Sigurvegari

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.